11.9.2007 | 10:43
Jæja..Fyrsta Bloggið!
Jáh..þetta er víst fyrsta bloggið mitt og umræðu efnið í þessu ágæta fyrsta bloggi mínu er :
Nauðsyn Þess Að Vera Í Skóla!
Heyrðu..nauðsyn þess að vera í skóla að mínu mati er(u) í raun margar og mismunandi! Þú getur öðlast þekkingu og menningar, og einnig uppgötvað góðann félagsskap! Hvort sem að þú sért í Verkmenntaskóla, Menntaskóla, Háskóla, Grunnskóla, Leikskóla eða bara hvernig öðru vísi skóla sem til er! Þú öðlast vonandi alltaf þess sama sem að ég nefndi hér fyrr áðan. En hérna, ástæðan fyrir því að ég blogga svona "sérstaklega" um þetta góða og ágæta ritefnis málefni er sú að kennarinn minn hann Eysteinn setti þetta verkefni fyrir og mér finnst þetta nú bara ágætt skoh!..HeHe..og þetta er nú reyndar bara e-ð verkefni sem ég er í, í tölvum í skólanum í 10.Bekk og hver veit, það gæti þess vegna alveg eins verið að maður fái útrás að heiman frá líka en mér finnst það nú reyndar ekkert svo líklegt, eiginlega bara e-ð mjög ólíklegt! En ég má reyndar vinna við og í þessu heima líka! En allavega þá finnst mér ég nú bara nokkurn veginn búinn að segja það helsta um það sem mér finnst um Nauðsyn Þess Að Vera Í Skóla og mér finnst þetta svona eiginlega vera bara komið nokkuð nóg
En Þangað Til Næst..Við Hittumst Heil Eða E-ð Þannig!
Kv. Jóhanna Fanney!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.